Landsliðsvalið fyrir HM - Reynt að lesa hugsanir Heimis
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Það er erfitt verkefni sem bíður Heimis Hallgrímssonar landsliðsþjálfara þegar kemur að því að velja HM hópinn þann 11. maí. Elvar Geir og Tómas Þór reyndu að lesa hugsanir Heimis í útvarpsþættinum og settu saman 23 manna hóp. Þeir pældu einnig í líklegu byrjunarliði gegn Argentínu þann 16. júní. Elvar var í Bandaríkjunum þar sem Ísland tapaði samtals 6-1 fyrir Mexíkó og Perú og sagði frá ferð sinni þangað.