Leiðin til Rússlands - Alfreð og Hannes fara yfir undankeppni HM
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Hér er sérstök útgáfa af Innkastinu, hljóðvarpsþætti Fótbolti.net. Þátturinn var tekinn upp í Katar nýlega en þar var Ísland í landsliðsverkefni. Elvar Geir Magnússon ræddi við sóknarmanninn Alfreð Finnbogason og markvörðinn Hannes Þór Halldórsson. Farið var yfir leiðina á HM í Rússlandi, undankeppnin var skoðuð leik fyrir leik og hugurinn látinn reika aðeins inn í framtíðina.