Lið 19. umferðar: Toppliðin áberandi

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Efstu þrjú liðin í Pepsi-deildinni skipa stóran sess í úrvalsliði umferðarinnar að þessu sinni. Arnar Grétarsson er þjálfari umferðarinnar eftir 3-0 útisigur Breiðabliks á Val. Árni Vilhjálmsson og Gísli Eyjólfsson eru báðir í liðinu en þeir sáu um markaskorun Blika í leiknum.