Lífið í FH - Gummi Kristjáns og Jónatan heimsóttu útvarpsþáttinn

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Guðmundur Kristjánsson og Jónatan Ingi Jónsson eiga það sameiginlega að hafa gengið í raðir FH fyrir yfirstandandi tímabil. Þeir voru gestir í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Guðmundur kom heim eftir atvinnumennsku í Noregi en Jónatan, sem er 19 ára, lék með unglingaliðum AZ Alkmaar. Í þættinum ræddu þeir um lífið í FH og erlendis, byrjun Hafnarfjarðarliðsins, markmið, fótboltann í Noregi og Hollandi og ýmislegt fleira.