Litla spurningakeppnin - Hlustaðu á þriggja manna úrslitakeppnina
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður Breiðabliks, er sigurvegarinn í litlu spurningakeppninni sem hefur staðið yfir á Fótbolta.net undanfarnar vikur. Hvert félag úr Pepsi-deildinni sendi einn fulltrúa í spurningakeppnina. Úrslitaeinvígið fór fram í útvarpsþætti Fótbolta.net á X-inu 97,7 í dag.