Logi Ólafs: Myndi aldrei fara í þetta félag ef ég væri markmaður
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Víkingur Reykjavík hefur komið á óvart með frammistöðu sinni í fyrstu tveimur leikjum Pepsi-deildarinnar. Liðið er með fjögur stig eftir fyrstu tvo leikina. Liðið gerði markalaust jafntefli við Íslandsmeistara Vals í síðustu umferð. „Ég er mjög ánægður með framlagið og niðurstöðuna," sagði Logi Ólafsson, þjálfari Víkinga, í útvarpsþættinum Fótbolta.net í gær.