Martin Lund: Ofur ánægður með að ég kom hingað
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Daninn Martin Lund Pedersen hefur spilað lykilhlutverk hjá Fjölni í Pepsi-deildinni í sumar og er meðal markahæstu leikmanna deildarinnar. Hann hefur skorað 7 mörk í 10 leikjum. Hlustendur útvarpsþáttarins Fótbolti.net fengu að kynnast þessum 24 ára leikmanni betur í viðtali við Tómas Þór Þórðarson sem heyra má í spilaranum hér að ofan.