Mennirnir bak við tjöldin - „Hef sótbölvað í mörgum ferðum"
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Íslenska landsliðið náði því merkilega afreki fyrir viku síðan að tryggja sér sæti á HM í Rússlandi. Starfslið íslenska landsliðsins er ekki fjölmennt en það er skipað einstaklingum sem hafa lagt á sig svefnlausar nætur til að aðstoða strákana okkar.