Miðjan - Baráttan við matarfíkn

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Lára Kristín Pedersen, leikmaður Þórs/KA, hefur undanfarin ár verið einn besti miðjumaðurinn í Pepsi-deild kvenna. Hin 24 ára gamla Lára hefur tvíveigs orðið íslandsmeistari og tvívegis bikarmeistari með Stjörrnunni á ferli sínum. Lára hefur á sama tíma glímt við matarfíkn og meðal annars misst af landsleik og Evrópuleik af þeim sökum. Í miðju dagsins ræðir Lára meðal annars um matarfíknina, hvernig hún hefur unnið gegn fíkninni, hvernig áhrif matarfíknin hefur haft á fótboltann og hvernig fíknin hefur lýst sér í gegnum tíðina.