Miðjan - Bjarni Jó fer yfir rúmlega 30 ára þjálfaraferil

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Bjarni Jóhannsson er einn reynslumesti meistaraflokksþjálfari á Íslandi frá upphafi og hann er enn að. Bjarni er þjálfari Vestra í 2. deildinni í dag. Þjálfaraferill Bjarna spannar rúmlega 30 ár og hefur hann þjálfað á öllum landshornum. Bjarni er gestur Miðjunnar í þessari viku og fer hann yfir þjálfaraferilinn frá upphafi til dagsins í dag.