Miðjan - Gummi og Ingó með bolta og tónlistarpælingar
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Bræðurnir Ingólfur og Guðmundur Þórarinssynir hafa vakið athygli á fótboltavellinum í gegnum tíðina sem og fyrir hæfileika á tónlistarsviðinu. Í Miðju dagsins eru þeir í löngu og stórskemmtilegu spjalli um fótboltann og tónlistina. Farið er yfir víðan völl og margar áhugaverðar og fyndnar sögur koma upp úr pokahorninu.