Miðjan - Heimir Hallgríms fer yfir málin í Katar

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Mánuður er síðan Heimir Hallgrímsson var ráðinn sem þjálfari Al Arabi í Katar. Heimir hefur verið að taka til í leikmannahópnum að undanförnu og koma sínum hugmyndum að.