Miðjan: Siggi Hlö og Jói Skúli ræða allt tengt Manchester United
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Það hefur ýmislegt gengið á hjá Manchester United á þessu tímabili en gengi liðsins hefur verið undir væntingum. <a href="https://twitter.com/SiggiHlo" target="_blank">Siggi Hlö</a> og <a href="https://twitter.com/joiskuli10" target="_blank">Jóhann Skúli Jónsson</a> kíktu á Magnús Má Einarsson í Miðjuna í dag og ræddu ítarlega um Manchester United. <b>Meðal efnis:</b> Gengi Manchester United í vetur, Jose Mourinho og stælarnir í honum, vandræðin í vörninni, frammistaða Paul Pogba, vakning hjá Martial, markaþurrð Lukaku, hreinsun næsta sumar, sigurinn á Juventus, fyrirliðamálin, söngvarnir á Old Trafford og margt fleira.