Mikið undir í Pepsi-deildinni - Áhugaverðir leikir framundan
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson hituðu upp fyrir komandi leiki Pepsi-deildarinnar í útvarpsþættinum Fótbolti.net í dag. Leikir 19. umferðar voru skoðaðir og Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var á línunni og ræddi um komandi leik gegn FH.