Milos: Ekki eðlilegt að leikmenn fari á skíði eða snjóbretti

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

„Við höfum bætt okkur síðustu fjögur ár í stigastöfnun, stöðugleika og spilamennsku. Við ætlum að gera það líka í ár og ég og leikmenn verðum ekki sáttir ef við endum í 8. sæti," segir Milos Milojevic en Fótbolti.net spáir liðinu 8. sæti í Pepsi-deildinni í sumar. Milos setur markið hærra.