Návígi - Heimir Guðjóns I

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Návígi er nýr hljóðvarpsþáttur á Fótbolta.net en umsjónarmaður er Gunnlaugur Jónsson. Í þáttunum ræðir hann við þekkta aðila úr íslenska fótboltanum og umræðan er tekin á annað plan. Fyrsti viðmælandi Gulla er Heimir Guðjónsson, þjálfari HB í Færeyjum. Viðtalið er í tveimur hlutum. Í fyrri hlutanum er rætt um nýtt verkefni í Færeyjum, leikmannaferil Heimis og fyrstu skrefin í þjálfun.