Návígi - Heimir Guðjóns II
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Návígi er hljóðvarpsþáttur á Fótbolta.net sem Gunnlaugur Jónsson stýrir. Í þáttunum ræðir hann við þekkta aðila úr íslenska fótboltanum og umræðan er tekin á annað plan. Þetta er seinni hluti viðtals Gulla við Heimi Guðjónsson, þjálfari HB í Færeyjum. Í seinni hlutanum er fjallað um tíma Heimis sem aðalþjálfari FH og hæðir og lægðir á þeim kafla. Rætt er um brottrekstur hans frá FH og lauslega um framtíðina.