Návígi - Heimir Hallgríms
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Návígi er hljóðvarpsþáttur á Fótbolta.net sem Gunnlaugur Jónsson stýrir. Í þáttunum ræðir hann við þekkta aðila úr íslenska fótboltanum og umræðan er tekin á annað plan. Viðmælandi Gulla að þessu sinni er enginn annar en landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson. Í þættinum er farið yfir feril Heimis og leiðina í landsliðsþjálfarastólinn. Rætt er um starf hans hjá KSÍ og hvert hugur hans leitar eftir að HM lýkur.