Návígi - Óli Jó

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Návígi er hljóðvarpsþáttur á Fótbolta.net sem Gunnlaugur Jónsson stýrir. Í þáttunum ræðir hann við þekkta aðila úr íslenska fótboltanum og umræðan er tekin á annað plan. Viðmælandi Gulla að þessu sinni er Ólafur Jóhannesson, þjálfari Íslandsmeistara Vals. Ólafur hefur átt skemmtilegan feril en hann er einn reyndasti fótboltaþjálfari Íslandssögunnar. Í viðtalinu er farið yfir ferilinn, sagðar skemmtilegar sögur og rifjaður upp eftirminnilegur tími hans sem landsliðsþjálfari.