Návígi - Óli Kristjáns

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Návígi er hljóðvarpsþáttur á Fótbolta.net sem Gunnlaugur Jónsson stýrir. Í þáttunum ræðir hann við þekkta aðila úr íslenska fótboltanum og umræðan er tekin á annað plan. Viðmælandi Gulla að þessu sinni er Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH. Ólafur er mættur aftur í íslenska boltann eftir að hafa starfað í Danmörku undanfarin ár. Í viðtalinu eru ýmsar áhugaverðar pælingar varðandi fótboltann og farið yfir feril Ólafs, bæði sem leikmaður og þjálfari. Farið er yfir hæðir og lægðir.