Návígi - Veigar Páll

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Návígi er hljóðvarpsþáttur á Fótbolta.net sem Gunnlaugur Jónsson stýrir. Í þáttunum ræðir hann við þekkta aðila úr íslenska fótboltanum og umræðan er tekin á annað plan. Viðmælandi Gulla að þessu sinni er Veigar Páll Gunnarsson, aðstoðarþjálfari Stjörnunnar. Veigar er nýfarinn að snúa sér að þjálfun en í samtali við Gunnlaug fer hann yfir feril sinn sem var heldur betur tíðindamikill, bæði með félagsliðum hér heima og erlendis og einnig landsliðinu.