Niðurtalningin: ÍA - Viktor Jóns og Hörður Ingi

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Niðurtalning Fótbolta.net. Arnar Daði fær til sín góða gesti og við teljum niður í Pepsi-Max deildina. Í dag er komið að því að ræða við Viktor Jónsson og Hörð Inga Gunnarsson leikmenn ÍA. ÍA er nýliði í Pepsi Max-deildinni en Skagamönnum er spáð 6. sæti í spá Fótbolta.net fyrir sumarið.