Ofursunnudagur framundan - Hlustaðu á upphitun
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Það er sannkallaður Ofursunnudagur í enska boltanum framundan. Liverpool mætir Everton og Manchester United mætir Manchester City. Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson ræddu við tvo helstu sérfræðinga útvarpsþáttarins um enska boltann. Tryggvi Páll Tryggvason skoðaði leikinn á Old Trafford og Kristján Atli Ragnarsson ræddi um leikinn á Anfield.