Ólafur Ingi heimsótti útvarpsþáttinn

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Reynsluboltinn Ólafur Ingi Skúlason var gestur í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Ólafur er kominn heim eftir atvinnumennskuna og spilar með Fylki. i Hann hjálpar uppeldisfélagi sínu að forðast fall úr Pepsi-deildinni. Ólafur á 36 landsleiki fyrir Ísland og var í hópnum á HM í Rússlandi. Hér má nálgast upptöku af spjalli Elvars og Tómasar við Ólaf.