Ole Gunnar er meira en skemmtanastjóri
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Elvar Geir og Tómas Þór spjölluðu við Manchester United sérfræðinginn og fréttamanninn Tryggva Pál Tryggvason. Rætt var um gengi United undir stjórn Ole Gunnar Solskjær.