Óli Jó: Samkeppnisfærir um að vinna þetta mót

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Valsmenn hafa litið vel út á undirbúningstímabilinu og er þeim spáð 2. sæti í Pepsi-deildinni í sumar. Ólafur Jóhannesson, þjálfari liðsins, fékk sér kaffibolla á skrifstofu Fótbolta.net og ræddi komandi tímabil.