Oliver Sigurjóns: 1-0 ljótur sigur var sanngjarn

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Oliver Sigurjónsson, leikmaður Breiðabliks og U-21 árs liðs Íslands spjallaði við Tómas Þór Þórðarson og Benedikt Bóas Hinriksson í útvarpsþætti Fótbolta.net í dag. Hann talaði um 1-0 sigur liðsins á Norður-Írum í gær en liðið er í mjög góðri stöðu eftir sigurinn.