Þórir Hákonar fer yfir kappræðurnar

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Þórir Hákonarson, fyrrum framkvæmdastjóri KSÍ, mætti í útvarpsþáttinn Fótbolti.net á X-inu FM 97,7 eftir kappræður Björns Einarssonar og Guðna Bergssonar. Þórir fór þar yfir málin en Björn og Guðni berjast um formannsstólinn hjá KSÍ. Kosið verður á ársþingi í Vestmannaeyjum um næstu helgi.