Þórir Hákonar - Hvernig fáum við fleira fólk á vellina?

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

ÍTF, hagsmunasamtök félaga í efstu tveimur deildum karla, hafa boðist til þess að sjá um markaðsmál fyrir Pepsi-deildina í sumar. Þetta kom fram í samtali við Þóri Hákonarson hjá ÍTF í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. KSÍ hefur ekki svarað beiðni ÍTF. Þórir mætti í þáttinn til að ræða um hvað þurfi að gera til að bæta aðsókn á Pepsi-deildina.