Þórir Hákonar ræðir hugmyndir um þjóðarleikvanginn

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Þórir Hákonarson, fyrrum framkvæmdastjóri KSÍ, kom í heimsókn í útvarpsþáttinn Fótbolti.net og ræddi um hugmyndir varðandi nýjan þjóðarleikvang. Nú styttist óðum í hina nýju Þjóðadeild en hætta er á því að Ísland neyðist til að spila heimaleiki erlendis þar sem leikið er um vetrartímann.