Þorsteinn Joð matreiðir EM: Þetta er þjóðarútkall
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Sjónvarpsmaðurinn reynslumikli Þorsteinn Joð Vilhjálmsson sér um að matreiða Evrópumót landsliða heim í stofu Íslendinga í sumar. Nú er tæplega mánuður í að Ísland leikur sinn fyrsta leik á mótinu.