Óskar og Aron - Breytingar hjá KR, karfan og Peter Crouch

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Óskar Örn Hauksson og Aron Bjarki Jósepsson komu báðir ungir til KR og hafa leikið með liðinu í áraraðir. Þeir mættu í heimsókn á skrifstofu Fótbolta.net í gær og ræddu meðal annars um spá Fótbolta.net en KR er spáð 5. sæti í Pepsi-deildinni.