Ótímabær spá fyrir Pepsi-deildina

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu í dag var í þriðja skipti í vetur birt ótímabær spá fyrir Pepsi-deildina í sumar. Benedikt Bóas Hinriksson, Magnús Már Einarsson og Tómas Þór Þórðarson fóru yfir öll liðin. Mánuður er í að keppni í Pepsi-deildinni hefjist og spennan er að magnast.