Ótímabær spá fyrir Pepsi-deildina
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Er glórulaust að spá fyrir um deildina í janúar? Já vissulega en það er skemmtilegt og því var opinberuð janúarspá útvarpsþáttarins Fótbolti.net. Hvernig er spáin miðað við leikmannahópa liðanna í dag? Elvar Geir og Tómas Þór skoðuðu stöðu mála. Þá var haldið áfram að taka púlsinn á liðum Pepsi-deildarinnar. Óli Stefán Flóventsson, þjálfari Grindavíkur, var á línunni.