Pálmi Rafn: Þetta er engin vinsældakeppni

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Pálmi Rafn Pálmason, miðjumaður KR, var gestur í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu síðasta laugardag en hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni í spilaranum hér að ofan. Pálmi kom heim úr atvinnumennsku fyrir ári síðan og gekk þá í raðir KR-inga.