Peningarnir og HM í Rússlandi - Björn Berg fer yfir málin
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
FIFA mokgræðir á meðan löndin sem halda stórmót stórtapa. Björn Berg Gunnarsson, fræðslustjóri Íslandsbanka, heimsótti útvarpsþáttinn Fótbolti.net á X977. Björn er mikill sérfræðingur þegar kemur að peningamálum í boltanum. Rætt var um kostnaðinn við að halda stórmót í fótbolta og hvernig horfurnar eru fyrir Rússland á næsta ári, þar sem við Íslendingar verðum. Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson ræddu við Björn.