Pepsi-hringborðið - Grétar Sigfinnur nýr sérfræðingur

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Pepsi-deildin er að hefjast og það var heljarinnar Pepsi-hringborð á X-inu FM 97,7 þar sem hitað var upp í átökin. Nýr sérfræðingur útvarpsþáttarins, Grétar Sigfinnur Sigurðarson, mætti stúdíó. Grétar spilar í dag fyrir Þrótt og er gríðarlega sigursæll í íslenska boltanum og þekkir vel inn í félög Pepsi-deildarinnar.