Pepsi-hringborðið: Öll liðin tólf skoðuð
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Það er vika í að flautað verði til leiks í Pepsi-deildinni. Í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu FM 97,7 í dag var hitað upp fyrir deildina við Pepsi-hringborðið sem heyra má í heild sinni í spilaranum.