Pepsi-hringborðið - Tryggvi flokkar liðin tólf
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Undirbúningstímabilið á Íslandi er farið á fulla ferð en farið var yfir stöðu mála við Pepsi-hringborðið í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu FM 97,7. Elvar Geir Magnússon, Magnús Már Einarsson, Benedikt Bóas Hinriksson og Tryggvi Guðmundsson voru við hringborðið.