Pepsi-Partí: Öðruvísi uppgjör og verðlaun veitt

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Elvar Geir Magnússon, Tómas Þór Þórðarson og Magnús Már Einarsson héldu Pepsi-partí í útvarpsþættinum Fótbolti.net. Það má segja að sérstakt lokahóf deildarinnar hafi verið haldið og óhefðbundin verðlaun veitt á færibandi! Þetta var allt á léttu nótunum. Hver var vallarþulur ársins? Aðstoðarþjálfari ársins? Vonbrigði ársins? Furðulegasta atvik ársins?... og svo mætti áfram telja!