Pepsi-pælingar með Hödda Magg

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Heilmikil umræða skapaðist varðandi umgjörð og annað í Pepsi-deildinni í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Döpur mæting áhorfenda var einnig til umræðu. Eftir að Jón Rúnar Halldórsson var í viðtali í upphafi þáttarins mætti Hörður Magnússon, umsjónarmaður Pepsi-markanna, og sagði meðal annars sína skoðun á því hvort auknar sjónvarpsútsendingar hafi neikvæð áhrif á mætingu.