Pétur Marteins: Nýr fjölnota 20 þúsund manna leikvangur
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Fótbolti.net fékk Pétur Marteinsson, fyrrum landsliðsmann, í heimsókn í útvarpsþáttinn á X-inu til að segja nokkuð ítarlega frá stöðu mála varðandi Laugardalsvöll, þjóðarleikvang okkar Íslendinga. Pétur fer fyrir hönd Borgarbrags í vinnu við að undirbúa endurbyggingu vallarins.