Ragnar Bragi: Hugurinn í Pepsi-deildinni
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Víkingur R. styrkti sig til muna í gær þegar samningar náðust við Fylki um félagsskipti Ragnars Braga Sveinssonar úr Fylki yfir í Víking. Ragnar skrifaði undir þriggja ára samning við Víkinga, en hann segist hafa metnað til þess að spila á meðal þeirra bestu í Pepsi-deildinni.