Þrjár vikur í Pepsi-deildina - Hvað eigum við í vændum?
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Pepsi-deildin hefst 30. apríl en hitað var upp fyrir deildina í útvarpsþættinum Fótbolti.net. Elvar Geir Magnússon ræddi við Loga Ólafsson um það hvað við eigum í vændum í sumar. Þá fór Tómas Þór Þórðarson yfir það hvar liðin í deildinni þurfa að styrkja sig.