Rýnt í 16-liða úrslit HM með Davíð Snorra
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net á X977 er kominn aftur í sitt eðlilega horf þar sem Elvar Geir og Tómas Þór eru komnir heim frá Rússlandi. Í þætti dagsins voru 16-liða úrslit HM í Rússlandi skoðuð með Davíð Snorra Jónassyni. Davíð var leikgreinandi fyrir KSÍ á HM í Rússlandi og hefur séð góðan fjölda leikja.