Rætt við Jörund Áka um Pepsi-deildina
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Jörundur Áki Sveinsson fótboltaþjálfari ræddi við Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson um Pepsi-deildina í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Rætt var um óvæntan sigur FH gegn Víkingi Ólafsvík í gær og þá leiki sem framundan eru.