Rúnar Alex: Gaf ekki tækifæri á að setja mig á bekkinn

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Markvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson hefur verið að standa sig mjög vel hjá danska úrvalsdeildarliðinu Nordsjælland. Liðið hefur verið á flottu skriði með Íslendinginn sjóðheitan í markinu.