Rúnar Páll: Það verður alltaf einhver óánægður

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

„Við erum með ágætis hóp og höfum styrkt okkur ágætlega. Það er fín blanda af ungum og reyndum leikmönnum og við erum bjartsýnir á tímabilið. Það þarf að hafa mikið fyrir því að ná árangri og við erum svo sannarlega tilbúnir í það," segir Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar.