Rússagull á Skaganum og Gummi Magg í Eyjum
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Umsjón: Elvar Geir og Tómas Þór. Fjallað var um tíðindin af íslenska félagaskiptamarkaðnum, þar á meðal leikmennina sem Skagamenn hafa fengið til sín. Þá var Guðmundur Magnússon á línunni en hann gekk í raðir ÍBV frá Fram. Einnig er rætt við Kristin Björgúlfsson, formann leikmannasamtaka Íslands.