Siggi Lár: Óli og Bjössi stærsta ástæðan fyrir því að ég var áfram

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Sigurður Egill Lárusson, leikmaður Vals, kom í ítarlegt viðtal í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu á laugardaginn. Valsmenn hafa farið virkilega vel af stað í Pepsi-deildinni og unnið báða leiki sína af öryggi.